Nýja plata OMAM í 1. sæti iTunes

Önnur breiðskífa Of Monsters and Men, Beneath The Skin náði 1. sæti á metsölulista allra platna á iTunes fyrr í dag. Fyrr í vikunni kom sveitin fram í tveimur af stærstu þáttum Bandaríkjanna, Good Morning America á ABC og The Tonight Show with Jimmy Fallon og fluttu þau lagið Crystals. Á heimasíðu Of Monsters and Men…