Kiðlingarnir (1999-2003)
Kiðlingarnir var hópur krakka sem starfaði sem söngflokkur og um tíma sem hljómsveit, undir leiðsögn og stjórn Ómars Óskarssonar. Kiðlingarnir voru fjórir talsins, Ómar Örn Ómarsson og Óskar Steinn Ómarsson synir fyrrnefnds Ómars en einnig voru tvær frænkur þeirra, Hrefna Þórarinsdóttir og Þóranna Þórarinsdóttir í hópnum, þær eru þó ekki systur. Upphaflega voru einnig Arnar…
