On earth (1998)
On earth var eins konar raftónlistarverkefni þeirra Marteins Bjarnars Þórðarsonar og Sigurðar Baldurssonar, sem gáfu út plötuna Magical dust árið 1998. Í blaðaviðtali vildu þeir ekki kalla sig hljómsveit heldur hljóðsmiðju eða hljóðiðnað, en á plötunni blönduðu þeir saman nýaldarraftónlist og fiðlu en til þess fengu þeir Dan Cassidy fiðluleikara til liðs við sig. On earth…
