Óperusmiðjan [félagsskapur] (1990-95)

Óperusmiðjan var félagsskapur söngmenntaðs fólks sem vildi koma sér á framfæri og skapa sér vettvang með sönguppákomum af ýmsu tagi. Félagsskapurinn var stofnaður í ársbyrjun 1990 og var fyrsta verkefnið sett á svið um vorið í samstarfi við leikhópinn Frú Emilíu, Systir Angelica eftir Puccini, í húsnæði í Skeifunni í Reykjavík. Og þannig var starfsemin…