Orchestra Hótel Borgar (1991)
Engar upplýsingar er að finna um hljómsveit sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 1991 og bar heitið Orchestra Hótel Borgar en hún mun hafa verið skipuð tónlistarmönnum í eldri kantinum og lék tónlist í anda stríðsáranna og skömmu eftir það. Tilefnið með stofnun sveitarinnar mun hafa verið að Hótel Borg opnaði eftir…
