Karlakór Mývatnssveitar [2] (1921-72)
Karlakór Mývatnssveitar (oft einnig kallaður Karlakór Mývetninga) starfaði í ríflega hálfa öld fyrir norðan en sami stjórnandi kórsins stýrði honum í þrjátíu og sex ár. Það var Jónas Helgason hreppstjóri frá Grænavatni í Mývatnssveit sem má segja að hafi verið aðalsprauta kórsins allt frá stofnun en hann var aðalhvatamaður að því að kórinn var yfir…
