Hydrophobic starfish (2009-11)

Hljómsveit með það undarlega nafn, Hydrophobic starfish starfaði um tveggja ára skeið á höfuðborgarsvæðinu og var á góðri leið með að vekja athygli en hvarf af sjónarsviðinu áður en til þess kom. Sveitin var stofnuð á fyrri hluta ársins 2009 og skipuðu sveitina líklega í upphafi þau Arnar Pétur Stefánsson gítarleikari, Magnús Benedikt Sigurðsson hljómborðsleikari,…

Artika (2006-09)

Hljómsveit Artika kom úr Hafnarfirði og starfaði um fjögurra ára skeið. Sveitin var stofnuð 2006 og voru stofnmeðlimir hennar Örn Erlendsson gítarleikari, Einar Logi Hreinsson gítarleikari (Negatrivia) og Einar Karl Júlíusson trommuleikari (Gloryride, In the company of men o.fl.). Vorið 2007 tók Artika þátt í Músíktilraunum og höfðu þá Jóhannes Pálsson söngvari og Aníta Björk…