Húsband Populus Tremula (2002-)

Hljómsveit sem gengið hefur undir nafninu Húsband Populus Tremula, hefur starfað á Akureyri um langt skeið án þess þó að um samfleytt samstarf hafi verið að ræða – og reyndar hafði hún verið til í yfir áratug þegar hún fyrst hlaut nafn sitt. Upphaf sveitarinnar má rekja allt til ársins 2002 þegar nokkrir tónlistarmenn á…

Stjánar (1992-93)

Hljómsveitin Stjánar vakti nokkra athygli á Akureyri á fyrri hluta tíunda áratugarins en sveitin sem var skipuð tónlistarmönnum á menntaskólaaldri var talsvert áberandi um tíma í tónlistalífi bæjarins. Sveitin kom fram á sjónarsviðið vorið 1992 þegar hún lék á tónleikum en hún spilaði svo töluvert um sumarið fyrir norðan. Það var svo síðari part vetrar…