Örvænting (1994-97)

Hljómsveit að nafni Örvænting lék nokkrum sinnum opinberlega norðanlands veturinn 1994-95 og því liggur beinast við að giska á að hún hafi verið starfandi á Akureyri. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um þessa sveit. Sumarið 1997 lék sveit með þessu nafni í Hafnarfirði og var hún skipuð þeim Atla M. Rúnarssyni gítarleikara og…

Dúkkulísur – Efni á plötum

Dúkkulísur – Dúkkulísur [ep] Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: SLP 007 Ár: 1984 1. Silent love 2. Töff 3. Að vera, vera 4. Skítt með það 5. Pamela 6. Biðin Flytjendur: Erla Ragnarsdóttir – söngur Hildur Viggósdóttir – hljómborð og raddir Erla Ingadóttir – raddir og söngur Guðbjörg Pálsdóttir – slagverk og trommur Gréta Sigurjónsdóttir – gítar          …

Hamrahlíðarkórinn – Efni á plötum

Hamrahlíðarkórinn – Ljós og hljómar: Hamrahlíðarkórinn syngur jólalög Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: TRG 78009 Ár: 1978 1. Kisa mín 2. Nú kemur heimsins hjálparráð 3. Komið þið hirðar 4. Jólaklukkur kalla 5. Það aldin út er sprungið 6. Ljós og hljómar 7. Ó, Jesúbarnið blítt 8. Puer natus in Betlehem 9. Vér lyftum hug í hæðir…