Hálft í hvoru (1981-2002)
Hljómsveitin Hálft í hvoru á sér margslungna og langa sögu en hljómsveitin sem varð til fyrir hálfgerða tilviljun innan félagsskaparins Vísnavina var í upphafi tengd verkalýðsbaráttunni og endurspeglaði tónlist þann heim, þróaðist yfir í það sem meðlimir kölluðu sjálfir vísnapopp en varð síðan að hefðbundnara poppi áður en sveitin varð að ball- og pöbbatónlist, miklar…


