Námsfúsa Fjóla (1972-75)

Litlar heimildir er að finna um hljómsveitina Námsfúsu Fjólu en sveitin starfaði líklega um þriggja ára skeið á áttunda áratug liðinnar aldar. Það voru Ólafur Júlíusson Kolbeins trommuleikari (Eik, Deildarbungubræður o.fl.) og Ágúst Birgisson bassaleikari (Steinblóm o.fl.) sem munu hafa stofnað sveitina 1972 en Erlendur Hermannsson (Nelli) söngvari og Ragnar Sigurðsson gítarleikari (Tívolí, Paradís o.fl.)…