Gerður G. Bjarklind (1942-)

Gerður G. Bjarklind er ein þeirra sem með réttu mætti kalla rödd þjóðarinnar en hún gegndi stöðu þular og dagskrárgerðarmanns í Ríkisútvarpinu í hálfa öld. Hennar hlutverk var m.a. að breiða út og kynna landsmönnum íslenska tónlist. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind fæddist í Reykjavík haustið 1942 og hefur búið þar mest alla sína tíð. Hún lauk…

Óskastundin [safnplöturöð] (2002-05)

Fjórar plötur komu út í safnplötuseríunni Óskastundinni sem út kom á árunum 2002-05. Það var Gerður G. Bjarklind rödd Ríkisútvarpsins sem hafði með val laganna að gera en hver platanna hafði að geyma ákveðið þema. Óskastundin kom út á vegum Íslenskra tóna. Efni á plötum