Opus dei (1993-94)

Opus dei úr Reykjavík er ein af hundruðum hljómsveita sem keppt hafa í Músíktilraunum, tvívegis reyndar. Sveitin spilaði hefðbundið rokk og var starfandi að því er best er vitað í tvö ár (1993-94) og keppti bæði árin í Músíktilraunum Tónabæjar. Fyrra árið voru meðlimir sveitarinnar þeir, Arnar Bjarki Árnason bassaleikari, Óttar Rolfsson söngvari, Einar Einarsson…