Splurge (1995)

Hljómsveitin Splurge var úr Þorlákshöfn og keppti vorið 1995 í Músíktilraunum Tónabæjar og ÍTR. Meðlimir sveitarinnar voru þer Ottó Freyr Jóhannsson gítarleikari, Ingvar G. Júlíusson gítarleikari, Jón Óskar Erlendsson bassaleikari, Olav Veigar Davíðsson trommuleikari og Þorbjörn Jónsson, í kynningu á sveitinni var hún sögð leika Seattle-rokk. Sveitin komst ekki áfram í Músíktilraunum og ekkert heyrðist…

Baun (1995-96)

Hljómsveit að nafni Baun starfaði í Þorlákshöfn veturinn 1995 til 96 að minnsta kosti. Meðlimir Baunar voru Jón Óskar Erlendsson bassaleikari, Ágúst Örn Grétarsson söngvari, Olav Veigar Davíðsson trommuleikari og Ottó Freyr Jóhannsson gítarleikari. Þannig skipuð var sveitin skráð til leiks í Músíktilraunum Tónabæjar en af einhverjum ástæðum mætti hún ekki, að öllum líkindum hefur…