Utangarðsmenn (1980-81)
Nafn Utangarðsmanna er fyrirferðamikið þegar talað er um pönkbyltinguna sem skall á landann sumarið 1980 þó tónlist sveitarinnar teljist miklu fremur til blúsrokks en pönktónlistar. Utangarðsmenn kom fram á sama tíma og Bubbi Morthens sem sólólistamaður, og breytti íslensku tónlistarlífi sem þá hafði verið í ládeyðu til fjölda ára. Á sama tíma og í kjölfarið…
