Óvissa (1968-71)

Óvissa var ballsveit ættuð frá Akureyri, starfandi í kringum 1970. Sveitin var að öllum líkindum stofnuð 1968 og voru meðlimir hennar Sævar Benediktsson bassaleikari, Kristján Guðmundsson orgel- og gítarleikari, Gunnar Ringsted gítarleikari, Freysteinn Sigurðsson söngvari og Árni Friðriksson trommuleikari. Einnig gæti Þorleifur Jóhannsson hafa komið við sögu hennar. Óvissa lék nokkuð opinberlega á Akureyri en…