Oz artists (1997-98)
Tónlistarmennirnir Þórhallur Skúlason og Aðalsteinn Guðmundsson skipuðu dúettinn Oz artists en þeir hófu að gera eins konar teknótónlist árið 1997 undir því nafni, báðir hafa verið virkir í raftónlistarsenunni og starfað undir ýmsum nöfnum auk þess að fást við hliðartengd verkefni s.s. útgáfu o.fl. Oz artists sendu fyrst frá sér fjögurra laga ep-plötuna The Zone…
