Gagn og gaman [útgáfufyrirtæki] (1976-79)

Útgáfufyrirtækið Gagn og gaman starfaði um skeið á síðari hluta áttunda áratugar síðustu aldar og sendi þá frá sér tvær plötur. Gagn og gaman var stofnað sumarið 1976 og var hugsað sem eins konar félag eða klúbbur þar sem fólk keypti sig inn með tveggja ára gjaldi og fékk þá afurðir útgáfunnar á góðum kjörum,…