Páll Stefánsson (1886-1973)

Páll Stefánsson var kvæðamaður af gamla skólanum og kom m.a. annars fram á skemmtunum á sínum tíma en hann varð einnig með fyrstu mönnum til að fara með slíkan kveðskap á plötu. Páll (Böðvar) Stefánsson var fæddur 1886 í Kjósinni og bjó þar fram yfir fermingu en þá fór hann að heiman, lærði trésmíði og…