Hljómsveit Árna Ísleifssonar (1945-97)

Það sem hér er kallað Hljómsveit Árna Ísleifssonar (Hljómsveit Árna Ísleifs) er í raun fjölmargar og ólíkar hljómsveitir sem starfræktar voru með mismunandi mannskap og á mismunandi tímum í nafni Árna, saga þeirra spannar tímabil sem nær yfir ríflega hálfa öld. Fyrsta sveit Árna virðist hafa verið stofnuð árið 1945 en hún starfaði á Hótel…

Ási í Bæ – Efni á plötum

Ási í Bæ – Undrahatturinn Útgefandi: Iðunn / Zonet Útgáfunúmer: Iðunn 005 / Zonet cd024 Ár: 1978 / 2004 1. Undrahatturinn 2. Grásleppuvalsinn 3. Maja litla 4. Ég veit þú kemur 5. Í verum 6. Herjólfsdalur ’77 7. Göllavísur 8. Anna Marí 9. Landsvísa 10. Sæsavalsinn 11. Trillumenn 12. Ég vil vitja þín æska 13. Kyssti mig…