Ási í Bæ – Efni á plötum

Ási í BæÁsi í Bæ - Undrahatturinn – Undrahatturinn

Útgefandi: Iðunn / Zonet
Útgáfunúmer: Iðunn 005 / Zonet cd024
Ár: 1978 / 2004
1. Undrahatturinn
2. Grásleppuvalsinn
3. Maja litla
4. Ég veit þú kemur
5. Í verum
6. Herjólfsdalur ’77
7. Göllavísur
8. Anna Marí
9. Landsvísa
10. Sæsavalsinn
11. Trillumenn
12. Ég vil vitja þín æska
13. Kyssti mig sól

Flytjendur

Ási í Bæsöngur
Bæjarsveitin
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
– Karl J. Sighvatsson – hljómborð
– Sigurður Karlsson – trommur
– Grettir Björnsson – harmonikka
– Þórður Árnason – gítar
– Tómas M. Tómasson – bassi
– Viðar Alfreðsson – horn og trompet
– Guðmundur T. Einarsson – trommur
– Hafsteinn Guðmundsson – saxófónn og fagott
– Jón Heimir Sigurbjörnsson – flauta


Ási í Bæ – „Ó, fylgdu mér í Eyjar út“ – minningar með Ása í Bæ: Ási í Bæ syngur og segir frá

Útgefandi: [engar upplýsingar] / Fimmund
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] / Fimmund 012
Ár: 1989 / 2004
1. Undrahatturinn
2. Frásögn: Heimilislíf í Litlabæ
3. Ó, fylgdu mér í Eyjar út
4. Frásögn: „Frændi lánar bátinn sinn“
5. Áður var síldin um allan sjó
6. Frásögn: Draumur fyrir fiskeríi
7. Trillumenn
8. Frásögn: Klifrað í klettum
9. Maja litla
10. Sólbrúnir vangar
11. Anna Marí
12. Ási syngur og útlistar Sæsavalsinn
13. Sæsavalsinn
14. Frásögn: Sprangan
15. Brennukóngsvísur
16. Í verum
17. Fréttaauki
18. Kynning á Sævarsvísu
19. Sævar í Gröf
20. Kynning á Göllavísum
21. Göllavísur
22. Heimaslóð
23. Frásögn: Bátsferð í kringum Eyjar, fyrir gos

Flytjendur

Grettir Björnsson – harmonikka
Gísli Helgason – blokkflauta
Ási í Bæsöngur, gítar og upplestur
Árni Johnsen – söngur og gítar
Arnþór Helgason – píanó
Ingi Gunnar Jóhannsson – söngur og gítar
Halldór Kristinsson – söngur og bassi
Páll Steingrímsson – söngur
Guðrún Hólmgeirsdóttir – söngur