Ási í Bæ – Efni á plötum

Ási í BæÁsi í Bæ - Undrahatturinn – Undrahatturinn
Útgefandi: Iðunn / Zonet
Útgáfunúmer: Iðunn 005 / Zonet cd024
Ár: 1978 / 2004
1. Undrahatturinn
2. Grásleppuvalsinn
3. Maja litla
4. Ég veit þú kemur
5. Í verum
6. Herjólfsdalur ’77
7. Göllavísur
8. Anna Marí
9. Landsvísa
10. Sæsavalsinn
11. Trillumenn
12. Ég vil vitja þín æska
13. Kyssti mig sól

Flytjendur
Ási í Bæ – söngur
Bæjarsveitin
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
– Karl J. Sighvatsson – hljómborð
– Sigurður Karlsson – trommur
– Grettir Björnsson – harmonikka
– Þórður Árnason – gítar
– Tómas M. Tómasson – bassi
– Viðar Alfreðsson – horn og trompet
– Guðmundur T. Einarsson – trommur
– Hafsteinn Guðmundsson – saxófónn og fagott
– Jón Heimir Sigurbjörnsson – flauta


Ási í Bæ – „Ó, fylgdu mér í Eyjar út“ – minningar með Ása í Bæ: Ási í Bæ syngur og segir frá [snælda]
Útgefandi: [Vísnavinir] / Fimmund
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] / Fimmund 012
Ár: 1989 / 2004
1. Undrahatturinn
2. Frásögn: Heimilislíf í Litlabæ
3. Ó, fylgdu mér í Eyjar út
4. Frásögn: „Frændi lánar bátinn sinn“
5. Áður var síldin um allan sjó
6. Frásögn: Draumur fyrir fiskeríi
7. Trillumenn
8. Frásögn: Klifrað í klettum
9. Maja litla
10. Sólbrúnir vangar
11. Anna Marí
12. Ási syngur og útlistar Sæsavalsinn
13. Sæsavalsinn
14. Frásögn: Sprangan
15. Brennukóngsvísur
16. Í verum
17. Fréttaauki
18. Kynning á Sævarsvísu
19. Sævar í Gröf
20. Kynning á Göllavísum
21. Göllavísur
22. Heimaslóð
23. Frásögn: Bátsferð í kringum Eyjar, fyrir gos

Flytjendur
Grettir Björnsson – harmonikka
Gísli Helgason – blokkflauta
Ási í Bæ – söngur, gítar og upplestur
Árni Johnsen – söngur og gítar
Arnþór Helgason – píanó
Ingi Gunnar Jóhannsson – söngur og gítar
Halldór Kristinsson – söngur og bassi
Páll Steingrímsson – söngur
Guðrún Hólmgeirsdóttir – söngur


Árni Johnsen – Gaman að vera til: Árni Johnsen og félagar syngja Ása í Bæ, Geira, Vosa, Loft og Örn Arnarson (x2)
Útgefandi: Ystiklettur
Útgáfunúmer: Ystiklettur 13
Ár: 2006
1. Ég veit þú kemur
2. Gamla gatan
3. Sólbrúnir vangar
4. Ég vildi geta sungið þér
5. Anna María
6. Heima
7. Síldarstúlkurnar
8. Gamli Jón í Gvendarhúsi
9. Í verum
10. Sæsavalsinn
11. Herjólfsdalur 1977
12. Áður var síldin
13. Í kvöld
14. Vertu sæl mey
15. Sævar í Gröf

1. Barnabragur
2. Þar sem fyrrum
3. Mæja litla
4. Göllavísur
5. Úti í Ystakletti
6. Ungi vinur
7. Undrahatturinn
8. Rauðmagavalsinn
9. Vinarkveðja
10. Ástin bjarta
11. Vorvísa
12. Heimahöfn
13. Trillumenn
14. Heimaslóð
15. Fréttaauki
16. Vor við sæinn
17. Góða nótt

Flytjendur:
Árni Johnsen – söngur og gítar
Einar Kárason – söngur
Íris Guðmundsdóttir – söngur
Hrönn Svansdóttir – söngur
Þórarinn Ólason – söngur
Einar Hallgrímsson – söngur og gítar
Hallgrímur Þórðarson – söngur
Óskar Einarsson – píanó
Jóhann Ásmundsson – bassi
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar
Sigmundur Einarsson – gítar
Fjölnir Ólafsson – gítar
Ingi Gunnar Jóhannsson – gítar
Kristinn Svavarsson – saxófónn og flauta
Ósvaldur Guðjónsson – trompet
Sigurður Rúnar Jónsson – harmonikka
Hjörleifur Valsson – fiðla
Kristján Þ. Stephensen – corangle