Páll Pampichler Pálsson (1928-2023)
Páll Pampichler Pálsson var einn af þeim erlendu tónlistarmönnum sem hingað kom á fyrri hluta síðustu aldar og sett mark sitt á íslenskt tónlistarlíf, margir þeirra settust hér að og var Páll einn þeirra. Páll fæddist 1928 í austurrísku borginni Graz, hann var skírður Paul Pampichler en hlaut löngu síðar íslenskan ríkisborgararétt (1958) og tók…
