Barnakór Seltjarnarneskirkju (1980-2012)
Barnakór starfaði á Seltjarnarnesi með hléum frá 1980 til 2012 og jafnvel lengur. Fyrsta áratuginn gekk kórinn undir nafninu Barnakór Seltjarnarness en þegar Seltjarnarneskirkja var vígð 1989 virðist sem starfsemin hafi færst inn í kirkjuna. Engar upplýsingar er að finna um stjórnendur kórsins frá 1980 til 90 en árið 1993 var Sesselja Guðmundsdóttir kórstjóri. Fljótlega…
