Pétur Á. Jónsson (1884-1956)

Pétur Á. Jónsson óperusöngvari var fyrstur Íslendinga til að syngja inn á plötur og átti aukinheldur farsælan söngferil í Þýskalandi, aðstæður í heimsmálum urðu til þess að hann fluttist heim mun fyrr en ella hefði orðið. Pétur (Árni) Jónsson fæddist í Reykjavík 1884 og var af söngelsku fólki kominn. Hann þótti snemma liðtækur og efnilegur…