Fuga (2000-01)

Hljómsveitin Fuga (einnig ritað Fúga) starfaði á höfuðborgarsvæðinu upp úr síðustu aldamótum. Fuga var stofnuð í upphafi árs 2000 en sveitina skipuðu bræðurnir Pétur Jóhann gítarleikari og Ágúst Arnar Einarssynir gítarleikara sem höfðu þá um tíma starfrækt dúettinn Pornopop, og Hallgímur Jón Hallgrímsson trommuleikari og Arnar Ingi Hreiðarsson bassaleikari sem komu úr Bee spiders úr…