Pétur rakari (1923-95)
Pétur Guðjónsson, oftast kallaður Pétur rakari, var með fyrstu umboðsmönnum íslenskra skemmtikrafta og var reyndar með mjög marga slíka á tímabili. Pétur fæddist 1924 í Reykjavík, hann varð fyrst þekktur fyrir danskunnáttu sína án þess þó að hafa lært nokkuð í þeim fræðum. Hann kenndi dans á tímabili og sýndi ennfremur dans á samkomum, hann…
