Piltur & stúlka (1995)

Tvíeykið Tómas Hermannsson og Ingunn Gylfadóttir sendu frá sér eina breiðskífu undir heitinu Piltur & stúlka haustið 1995 en platan vakti nokkra athygli. Tómas (f. 1971) og Ingunn (f. 1969) voru par á sínum tíma en höfðu hafið eiginlegt tónlistarsamstarf með þátttöku í undankeppni Eurovision keppninnar haustið 1991 fyrir keppnina sem haldin var 1992. Þar…