Pétur Guðjohnsen (1812-77)

Nafn Péturs Guðjohnsen er ekki meðal þeirra þekktustu í tónlistargeiranum en fáir hafa þó líklega haft meiri áhrif á sönglistina hérlendis en hann. Pétur (Guðjónsson) fæddist að Hrafnagili í Eyjafirði haustið 1812 og ólst upp fyrir norðan. Það var í raun fátt sem benti til að hann myndi starfa við eitthvað sem tengdist tónlist en…