PS músík [útgáfufyrirtæki] (1991-92)
Útgáfu- og dreifingarfyrirtækið PS músík starfaði um tveggja ára skeið snemma á tíunda áratug síðustu aldar. PS músík sem var í raun systurfyrirtæki Steina var hlutafélag Jónatans Garðarssonar, Sigurjóns Sighvatssonar og Péturs W. Kristánssonar en sá síðast taldi var í forsvari fyrir fyrirtækið. Tilgangur PS músíkur var að safna og eignast útgáfurétt af tónlist en…
