Radíus bræður (1992-)

Radíus bræðurnir Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jónsson voru áberandi skemmtikraftar á tíunda áratug síðustu aldar en þeir þóttu þá ferskir og með nýja grínnálgun sem var í grófara lagi en féll í góðan jarðveg, einkum hjá ungu fólki. Þótt þeir Radíus bræður væru þekktastir fyrir uppistönd sín og útvarpsþætti birtust þeir einnig sem…