Rafael (1991-96)
Sveitaballahljómsveitin Rafael frá Húsavík spilaði lengstum á heimaslóðum á tíunda áratug liðinnar aldar og mun meðal annars hafa verið öflug á þorrablótamarkaðnum. Rafael var stofnuð vorið 1991, í upphafi voru Jón Ingólfsson hljómborðsleikari, Örn Sigurðsson söngvari og saxófónleikari, Elvar Bragason gítarleikari og ónefndur bassaleikari í hljómsveitinni. Þórarinn Jónsson trommuleikari bættist í hópinn fljótlega en ekki er…
