Afmælisbörn 11. apríl 2019

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextíu og þriggja ára gamall í dag, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Afmælisbörn 11. apríl 2016

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextugur í dag og á því stórafmæli, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…

Afmælisbörn 11. apríl 2015

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar fimm talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er 59 ára, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur, Eik og Haukar, og plöturnar sem hann hefur leikið inn…

Alveg svartir (1993)

Hljómsveitin Alveg svartir mun hafa verið starfandi haustið 1993, líklega þó ekki nema í stuttan tíma. Sveitin spilaði eitthvað á öldurhúsum borgarinnar og var Ragnar Kristinn Gunnarsson (Raggi Sót) sem einna þekktastur er fyrir að hafa verið í Skriðjöklum, einn meðlima. Um aðra meðlimi sveitarinnar er ekkert vitað.