Alveg svartir (1993)

engin mynd tiltækHljómsveitin Alveg svartir mun hafa verið starfandi haustið 1993, líklega þó ekki nema í stuttan tíma.
Sveitin spilaði eitthvað á öldurhúsum borgarinnar og var Ragnar Kristinn Gunnarsson (Raggi Sót) sem einna þekktastur er fyrir að hafa verið í Skriðjöklum, einn meðlima.
Um aðra meðlimi sveitarinnar er ekkert vitað.