Bláa blúsbandið (1988-91)

Bláa blúsbandið starfaði fyrir austan í nokkur ár, hugsanlega í tengslum við Jazzhátíð Egilsstaða sem fyrst var haldin árið 1988. Að öllum líkindum var skipan sveitarinnar mismunandi en svo virðist sem Stöðfirðingurinn Garðar Harðarson gítarleikari og söngvari hafi alla jafna verið í henni. Jón Kr. Þorsteinsson bassaleikari, Árni Ísleifs hljómborðsleikari og Ragnar Einarsson trommuleikari virðast…

Hljómsveit Karls Jónatanssonar (1943-2003)

Þegar talað er um Hljómsveit Karls Jónatanssonar má segja að um margar sveitir sé að ræða og frá ýmsum tímum, reyndar ganga þær einnig undir mismunandi nöfnum eins og Hljómsveit Karls Jónatanssonar, Kvintett Karls Jónatanssonar, Stórsveit Karls Jónatanssonar o.s.frv. en eiga það sammerkt að vera allar kenndar við hann. Fyrsta útgáfa hljómsveitar Karls var starfrækt…