Rain [1] (1967-68)
Bítlasveitin Rain starfaði í Reykjavík í ríflega ár, síðari part sjöunda áratugarins áður en hún lagði upp laupana. Rain var stofnuð í ágúst 1967 og var sveitin skipuð fjórum meðlimum en aðeins nafn eins þeirra er þekkt, það var Einar Vilberg Hjartarson gítarleikari, sem síðar átti eftir að vekja athygli fyrir lagasmíðar sínar og plötur.…