Reif serían [safnplöturöð] (1992-97)
Reif-serían er ein vinsælasta og söluhæsta safnplötusyrpan sem sett hefur verið á markað á Íslandi en hún hafði að geyma fimmtán titla (þ.a. tvær tvöfaldar plötur) sem komu út á árunum 1992-97. Plöturnar sem kenndar voru við rave-danstónlistina upp úr 1990, höfðu þó ekki eingöngu að geyma rave-tónlist heldur danstónlist úr öllum áttum, mest þó…
