Barnakór Reykhólaskóla [1] (1991-95)

Barnakór var starfræktur um tíma í Reykhólaskóla í Barðastrandarsýslu á tíunda áratug síðustu aldar, hvenær nákvæmlega liggur ekki fyrir en hér er giskað á árin 1991 til 95 – líklega þó ekki samfleytt. Ragnar Jónsson þáverandi skólastjóri tónlistarskólans á Reykhólum var að öllum líkindum stjórnandi kórsins 1991 en Haraldur Bragason 1995, annað liggur ekki fyrir…

Samkór Reykhólahrepps (1992-95)

Fremur takmarkaðar upplýsingar er að finna um Samkór Reykhólahrepps en hann starfaði á síðasta áratug tuttugustu aldarinnar og jafnvel fram á þá tuttugustu og fyrstu. Svo virðist sem kórinn hafi starfað á árunum 1992 til 98, Ragnar Jónsson skólastjóri tónlistarskólans á Reykholti var fyrsti stjórnandi hans en Ólöf Sigríður Þórðardóttir virðist hafa tekið við af…