Yukatan (1991-94)
Reykvíska hljómsveitin Yukatan er ein þeirra sveita sem sigrað hafa Músíktilraunir án þess að sveitarinnar biði beinlínis frægð og frami í kjölfarið. Sveitin náði þó að gefa út efni sem er meira en margar aðrar sveitir í svipaðri stöðu náðu að gera. Yukatan var stofnuð síðla sumars 1991 í Breiðholti og Árbænum og var alla…
