Skytturnar [3] (1994-95)
Upplýsingar um hljómsveit sem bar nafnið Skytturnar og var starfandi um miðjan tíunda áratug síðustu aldar eru fremur litlar og slitróttar en sveitin virðist hafa verið misstór, haft mismunandi tónlistarstefnur á efnisskránni og verið skipuð mismunandi meðlimum eftir atvikum. Samt sem áður virðist um sömu sveit að ræða. Þannig er sveitin sögð vera kántrísveit í…
