Óp Lárusar (1988)

Eyjasveitin Óp Lárusar starfaði í Vestmannaeyjum 1988 og lék m.a. á Þjóðhátíð það sumar. Meðlimir sveitarinnar voru Þorsteinn Ingi Þorsteinsson söngvari, Pétur Erlendson gítarleikari, Helgi Tórshamar gítarleikari, Jón Kr. Snorrason bassaleikari og Óskar Sigurðsson trommuleikari. Víðir Þráinsson hljómborðs- og saxófónleikari bættist líklega í hópinn og svo virðist sem Róbert Marshall (síðar fjölmiðla- og alþingismaður) hafi…