Hljómsveit Róberts Þórðarsonar (1951-59)

Harmonikkuleikarinn Róbert Þórðarson starfrækti í nokkur skipti hljómsveitir í eigin nafni en yfirleitt var hann í lausamennsku í tónlistinni og starfaði með hinum og þessum sveitum. Fyrstu heimildir um sveit í nafni Róberts var Swing kvartett árið 1949 en um þá sveit er fjallað annars staðar á Glatkistunni. 1951 og 52 var hann hins vegar…

Swingkvartett Róberts Þórðarsonar (1949)

Swingkvartett Róberts Þórðarsonar var skammlíf sveit sem harmonikkuleikarinn Róbert Þórðarson starfrækti haustið 1949 en þá lék hún á samkomu skáta á höfuðborgarsvæðinu. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um þennan kvartett, Róbert var um þetta leyti nýkominn til Íslands eftir nokkurra mánaða námsdvöl í Bandaríkjunum og ekki er ólíklegt að hann hafi tekið með sér jazzstrauma…