Róbert bangsi [1] (1973-75)

Róbert bangsi var þekkt teiknimyndapersóna úr barnatíma Ríkissjónvarpsins á áttunda áratug tuttugustu aldar. Hann birtist fyrst í sjónvarpi 1973 og tveimur árum síðar komu út þrjár plötur tengdar honum, um það leyti var hann hvað vinsælastur meðal íslenskrar æsku. Svo virðist sem útgefendurnir Ámundi Ámundason (ÁÁ records) og Jón Ólafsson og félagar í Demant hafi…