Risarokk [2] [tónlistarviðburður] (1991)

Tónlistarhátíðin Risarokk var haldin í Kaplakrika í Hafnarfirði þann 16. júní 1991 og voru sannkallaðir risatónleikar á mælikvarða þess tíma, þetta var reyndar stærsta rokkhátíð sem þá hafði verið haldin utanhúss á Íslandi. Rokk hf. annaðist undirbúning viðburðarins. Á sviðinu í Kaplakrika voru það mest erlendar rokkhljómsveitir sem spiluðu en einnig kom þar fram GCD…