Gestur Guðmundsson [2] (1951-2025)
Gestur Guðmundsson félagsfræðiprófessor var einna fyrstur Íslendinga til að fjalla fræðilega um íslenska rokk- og dægurmenningu en hann sendi frá sér Rokksögu Íslands sem hefur síðan verið lykilrit um sögu rokksins til ársins 1990. Gestur var fæddur 1951, hann lauk BA prófi í félagsfræði við HÍ (1976) og síðan mastersprófi við Kaupmannahafnarháskóla (1981) og doktors-prófi…
