Rondo (1979)
Lítil brasssveit innan Lúðrasveitar Vestmannaeyja gekk undir nafninu Rondo árið 1979. Hvergi er að finna upplýsingar um hversu margir skipuðu þessa sveit eða hversu lengi hún starfaði.
Lítil brasssveit innan Lúðrasveitar Vestmannaeyja gekk undir nafninu Rondo árið 1979. Hvergi er að finna upplýsingar um hversu margir skipuðu þessa sveit eða hversu lengi hún starfaði.
Rondó var hljómsveit sem starfaði í Vestmannaeyjum snemma á níunda áratug liðinnar aldar. Svo virðist sem hún sé fjarskyld öðrum Rondó hljómsveitum tengdum Eyjunum en meðlimir hennar voru Einar Guðnason trommuleikari, Ólafur Jónsson saxófónleikari [?], Björn Bergsson gítarleikari og söngvari, Sigurður Óskarsson orgelleikari og Huginn Sveinbjarnarson [?], sá síðastnefndi hafði leikið á klarinettu með Rondó…