Rondo (1979)

engin mynd tiltækLítil brasssveit innan Lúðrasveitar Vestmannaeyja gekk undir nafninu Rondo árið 1979. Hvergi er að finna upplýsingar um hversu margir skipuðu þessa sveit eða hversu lengi hún starfaði.