Stofutónleikar á Gljúfrasteini
Duo Ingolfsson-Stoupel (Judith Ingólfsson fiðluleikari og Vladimir Stoupel píanóleikari) mun flytja verk eftir Robert Schumann, Johannes Brahms og Albert Dietrich á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 23. ágúst klukkan 16:00. Miðaverð er kr. 1500. Efnisskráin verður sem hér segir: Schumann / Dietrich / Brahms: Sónata fyrir fiðlu og píanó „Frei Aber Einsam“ Brahms: Ungverskur dans nr. 4…