Jazz- og blúshátíð á Blómstrandi dögum

Blús-sveit Jonna Ólafs (Pelican) ásamt Halldóri Bragasyni (Vinir Dóra) verður aðal númer Jazz- og blúshátíðar Hveragerðis þann 14. ágúst næstkomandi. Jonna og félaga þarf vart að kynna enda landsþekktir og margverðlaunaðir blúsarar þar á ferð. Beebee and the Bluebirds koma einnig fram en þar eru á ferðinni ungir og upprennandi tónlistarmenn. Vigdís Ásgeirsdóttir ásamt jazzhljómsveitinni…

Afmælisbörn 12. ágúst 2015

Glatkistan hefur þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá sinni í dag: Fyrsta skal nefna Halldóru Geirharðsdóttur (Dóru Wonder) leik- og tónlistarkonu en eins og margir muna var hún söngkona og saxófónleikari hljómsveitarinnar Risaeðlunnar eða Reptile eins og hún kallaðist á erlendri grundu. Sú sveit gaf út nokkrar plötur en söng hennar má einnig heyra á plötum…