Nýtt efni í gagnagrunn Glatkistunnar
Heilmikið efni var rétt í þessu að bætast inn í gagnagrunn Glatkistunnar. Aðallega er um að ræða hljómsveitir og flytjendur í bókstafnum „R“ – meðal annarra eru stærri nöfn á borð við Roof tops, Róbert Arnfinnsson, Rúnar Georgsson og Rúnar Gunnarsson en einnig óþekktari sveitir eins og Rúbín kvartett, Rómó og Geiri (með Geirmund Valtýsson…