„Wrong Place, Right Time“ – fyrirlestur um hljómsveitina The Fall

Kieran Curran Dr. Kieran Curran; írskur bókmenntafræðingur, tónlistarmaður og rýnir mun nú á laugardaginn flytja erindi um The Fall sem verður nokkurs konar akademískur listgjörningur. Pælingar um eðli og eigindir þessarar mögnuðu sveitar verða bornar fram með hljóðdæmum og innblásnu skurki. Arnar Eggert Thoroddsen mun kynna hann til leiks og á eftir verður opið fyrir…

Afmælisbörn 25. ágúst 2015

Í dag er eitt afmælisbarn á skrá hjá Glatkistunni en þar er reyndar á ferðinni stórt nafn með stórafmæli: Magnús Eiríksson laga- og textahöfundur, gítarleikari og söngvari er sjötugur á þessum annars ágæta degi. Magnús er einn allra helsti lagahöfundur íslenskrar tónlistarsögu, á að baki sólóferil sem og feril með hljómsveitum á borð við Mannakorn,…